Áhöfn Ægis boðið í leikhús á Þingeyri

Föstudagur 10. apríl 2009

Áhöfn varðskipsins Ægis barst á skírdag boð frá heimamönnum á Þingeyri um að koma í leikhús bæjarins. Að sjálfsögðu var svo gott boð þegið og fóru 6 áhafnarmeðlimir á sýninguna.

Um var að ræða leikverkið DRAGEDÚKKEN eftir Elfar Loga Hannesson sem er einnig leikstjóri. Áhöfnin þakkar bæjarbúum fyrir gott boð og skemmtilega sýningu.

Myndirnar tók Rafn S. Sigurðsson

100409/HBS

Leikhus_Thingeyri

Fjölmenni var á sýningunni

Leikhus_Thingeyri2

Sýningin Dragedukken í fullum gangi

Leikhus_Thing_Ahofn

Áhöfn Ægis á sýningunni