Sjávarfallatöflur fyrir árið 2010 komnar út

Landhelgisgæsla Íslands - Sjómælingasvið hefur gefið út Sjávarfallatöflur fyrir árið 2010.
Í Sjávarfallatöflum er upp gefin áætluð hæð flóðs og fjöru í Reykjavík, Ísafirði, Siglufirði og Djúpavogi ásamt tíma og hæðarmun annarra hafna við Ísland.
Sjávarfalla almanakið er síðan væntanlegt í næstu viku.

Sölustaður eru:
Reykjavík
Áttavitaþjónustan/Raför
Sundaborg 1, Reykjavík
Sími 551- 5475 Fax: 552 8595
rafor@rafor.is www.rafor.is

Akureyri
Gúmmíbátaþjónusta Norðurlands,
Draupnisgötu 3, 603 Akureyri.
Sími: 462 6040 Gsm: 898 3366 Fax: 461 1790
gummibatar@tpostur.is


Sjavartoflur2010