Umferðareftirlit um helgina með lögreglunni

Föstudagur 2. júlí 2010

Nú um helgina mun Landhelgisgæslan taka þátt í umferðareftirliti ásamt Ríkislögreglustjóraembættinu. Þyrla Landhelgisgæslunnar munu fljúga með lögreglumenn við og eftir þjóðvegum landsins.
Eftirlit með þyrlum hefur til þessa gefist mjög vel en með því fæst góð yfirsýn yfir umferðina auk þess sem áhöfn vélarinnar er til taks, með lækni og lögreglumanni, þegar á þarf að halda.

Umferdareftirlit_LHG_Logr040808