Dóms- og mannréttindaráðherra heimsækir Landhelgisgæsluna

Fimmtudagur 9. september

Ögmundur Jónasson, dóms og – mannréttindaráðherra kom í dag, ásamt fylgdarliði, í heimsókn til Landhelgisgæslunnar í Skógarhlíð. Heilsaði ráðherra upp á starfsfólk og fékk kynningu á því sem efst er á baugi í starfsemi. Lauk heimsókninni í Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar þar gestum var kynnt starfsemi hennar, en undir hana fellur m.a. Vaktstöð siglinga.

09092010HeimsOJ

Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar segir
Ögmundi Jónassyni, dóms- og mannréttindaráðherra frá dagskrá
heimsóknarinnar. Þórunn J. Hafstein, ráðuneytisstjóri stendur hjá.

09092010HeimsOJ2
Kynning og létt spjall. F.v. Gylfi Geirsson, forstöðumaður, Georg Kr. Lárusson
forstjóri Landhelgisgæslunnar, Svanhildur Sverrisdóttir, starfsmannastjóri,
Ásgrímur L. Ásgrímsson, yfirmaður stjórnstöðvar LHG,
Ögmundur Jónasson, dóms- og mannréttindaráðherra, Þórunn J. Hafstein, settur ráðuneytisstjóri, Halla Gunnarsdóttir og Höskuldur Ólafsson, tæknistjóri LHG.

09092010HeimsOJ3
Georg Kr. Lárusson, forstjóri og Gylfi Geirsson, forstöðumaður útskýra
fyrir gestum starfsemi stjórnstöðvar.

09092010HeimsOJ4

Spjall í stjórnstöðinni.