Skipstjórnarnemar í heimsókn

Miðvikudagur 29. september 2010

Skipstjórnarnemar úr Tækniskólanum heimsóttu í gær Landhelgisgæsluna og kynntu sér starfsemi stjórnstöðvar  en undir hana fellur vaktstöð siglinga. Komu þeir með Þórði Þórðarsyni kennara í sem er fyrrverandi loftskeytamaður hjá Landhelgisgæslunni.

Stjornstod2 2010-09-28

Bergþór Atlason varðstjóri spjallar við skipstjórnarnemana

Stjornstod3 2010-09-28

Ýmis fjarskipta- og fjareftirlitskerfi eru notuð í stjórnstöðinni

Stjornstod1

Stjornstod4 2010-09-28,_Tordur_Tordarsson_kennari

Þórður Þórðarson, kennari