Jólakveðjur frá Landhelgisgæslunni

Landhelgisgæsla Íslands sendir landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Öll íslensk skip eru komin til hafnar en síðusta skipið sem kom til hafnar var togarinn Þórunn Sveinsdóttir VE sem kom til Vestmannaeyja.