Öryggis-, eftirlits- og björgunarmál á N-Atlantshafi til umfjöllunar

Þriðjudagur 8. febrúar 2011

Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar átti í dag fund með Hr. Maarten de Sitter, pólitískum ráðgjafa hjá Atlantshafsbandalaginu (NATO) í Evrópu.  Var heimsóknin liður í heimsókn de Sitter og samstarfsmanna sem skipulögð var af utanríkisráðuneytinu.  Kynnt var starfsemi Landhelgisgæslunnar auk þess sem rædd voru öryggis-, eftirlits- og björgunarmál á Norður-Atlantshafi .

08022011_Hopur_heimsokn

08022011_HeimsoknIMG_3048