Þyrla LHG sækir erlendan ferðamann sem slasaðist við Langjökul

  • LIF_borur

Föstudagur 8. júlí 2011

Landhelgisgæslunni barst kl. 17:01 barst beiðni frá Neyðarlínunni um þyrlu vegna erlends ferðamanns sem slasaðist í Skálpanesi S-við Langjökul. Þyrla LandhelgisgæslunnarTF-LÍF  var kölluð út og fór hún í loftið kl. 17:41 og lenti við slysstað kl. 18:10.