Straummælingalagnir lagðar milli Íslands og Grænlands. Message from the Marine Research Institute, Iceland. Sub-surface current meter moorings
Fimmtudagur 25. ágúst 2011
Nú stendur yfir leiðangur rannsóknaskipsins Knorr í Grænlandssundi. Knorr kemur frá hafrannsóknastofnuninni Woods Hole í Bandaríkjunum og er markmið leiðangursins, sem mun standa í u.þ.b. mánuð, að leggja út 17 straummælingalagnir milli Íslands og Grænlands, norðan Grænlandssunds. Einnig verða gerðar athuganir á djúpstraumi sem mælst hefur í landgrunnshlíðinni norðan Íslands. Í tilkynningu frá Hafrannsóknastofnuninni segir að lagnirnar séu með ankeri og vír sem á hanga tæki. Þessu er haldið uppi með neðansjávarfloti á ca. 100 m dýpi sem er grynnsti hluti lagnanna. Lögnunum verður lagt 25-31 ágúst 2011 og verða í sjó þar til í september 2012. Æskilegt er að ekki sé farið nær lögnunum en 1 sjómílu.
Hér má sjá myndband um lagningu duflanna.
Í meðfylgjandi skrá eru staðsetningar lagnanna og lýsing á þeim. Meðfylgjandi er einnig kort sem sýnir staðsetningarnar. Nánar í tilkynningum til sjófarenda og á heimasíðu Hafrannsóknastofnunarinnar.
Woods Hole Oceanographic Institution
Linkur á frétt um straummælingarnar á vef Hafrannsóknastofnunar.
Message from the Marine Research Institute, Iceland.
Positions of sub-surface current meter moorings in the Denmark Strait.
The moorings consist of an anchor and a wire with instruments and this
kept straight by a sub-surface buoy at ca. 100 m depth which is the
shallowest part of the moorings.
The moorings will be put out during the period August 25-31 2011 and will stay in the
water until September 2012
One should not go closer than 1 nautical mile from the moorings
Contacts: Héðinn Valdimarsson (hv@hafro.is) tel: +354 575 2000
Steingrímur Jónsson (steing@unak.is) tel: +354 460 8000
Svæðið sem um ræðir á Grænlandssundi.
Neðansjávarlögn Breidd N Lengd V Áætlað botndýpi(m)
Sub-surface mooring Latitude N Longitude W Estim bottom depth(m)
HAFRO-DS1 66°04,61 27°04,88 573
WHOI-DS1 67°12,18 23°31,86 275
WHOI-DS2 67°16,20 23°34,80 398
WHOI-DS3 67°20,40 23°37,98 500
WHOI-DS4 67°24,96 23°41,52 620
WHOI-DS5 67°29,28 23°45,06 750
HAFRO-KGA6 67°34,80 23°53,46 950
HAFRO-KGA7 67°42,60 24°10,20 1250
NIOZ-DS5 67°52,14 24°30,72 1460
NIOZ-DS4 68°01,38 24°50,94 1300
WHOI-DS6 68°09,18 25°07,56 900
UIB-KGA-11 68°12,36 25°14,04 550
NIOZ-DS3 68°19,02 25°30,12 300
HAFRO-HB3 67°08,79 21°18,68 233
HAFRO-HB2 67°00,00 21°32,46 203
HAFRO-HB1 66°53,77 21°24,70 142
IFM-PIES 67°24,00 23°41,22 600