Þór siglir yfir miðbaug

  • THOR8

Miðvikudagur 5. október 2011

Varðskipið Þór sigldi í gær yfir miðbaug á leið sinni til Íslands. Af því tilefni var haldin athöfn um borð  til heiðurs Neptúnusi konungi. Slíkar Miðbaugs vígslur hafa tíðkast öldum saman meðal sæfarenda.  

Áætlað er að Þór fari um Panama skurð 6.-7. október og er hægt að fylgjast með vefmyndavélum í rauntíma þegar skip fara þar í gegn, m.a. á slóðinni http://www.pancanal.com/eng/photo/camera-java.html?cam=Miraflores