Mynd af Þór í Panamaskurði

  • ThOR_PANAMA

Föstudagur 7. október 2011

Varðskipið Þór sigldi í nótt í gegnum Panamaskurð. Hægt er að fylgjast með umferð um Panamaskurð á vefmyndavélum og fengum við senda skjámynd sem tekin var af Þór í skurðinum.

ThorPanamaskurdur
Mynd frá Kjartani Erni Kjartanssyni í Skipstjórnarskólanum.

Kyrrahafid-og-Panama-026
Sigurður Steinar Ketilsson, skipherra og Páll Geirdal, yfirstýrimaður
í brúnni á leið í gegnum skurðinn.

Mynd Jóhann Gunnar Arnarson, bryti