Erlendir samstarfsaðilar voru við komu Þórs til Reykjavíkur

Sunnudagur 30. október 2011

Ýmsir erlendir samstarfsaðilar Landhelgisgæslunnar komu til landsins til að verða við komu Þórs til Reykjavíkur. Var tækifærið nýtt til að kynna þeim almennt starfsemi og starfsstöðvar Landhelgisgæslunnar. Eru hér myndir sem voru teknar við heimsókn í Skógarhlíðina.

28102011_ICGvisit

cAPjIMG_1426

Frontex3