Þór í Helguvík - fallbyssan um borð

  • IMG_1561

Föstudagur 11. nóvember 2011

Varðskipið Þór kom til Helguvíkur í gærmorgun og var þar til sýnis fyrir starfsmenn Helguvíkurhafnar og Reykjaneshafna. Einnig var tekið á móti næstæðsta hershöfðingja Atlantshafsbandalagsins/NATO í Evrópu, DSACEUR, General Sir Richard Shirreff,  sem kom ásamt tveimur aðstoðarmönnum sínum um borð til fundar við forstjóra Landhelgisgæslunnar, skipherra v/s ÞÓR og  fleiri.

Í Helguvík var fallbyssa varðskipsins auk þess tekin um borð, sjá meðfylgjandi myndir. Fallbyssan er af gerðinni Bofors 40 MM L60 MK 3, sumu tegundar og fallbyssan um borð í Ægi.

IMG_1547

IMG_1546

IMG_1559IMG_1556IMG_1549

IMG_1543

IMG_1561