Leikskólaheimsókn í flugskýlið

  • VidivIMG_2298-(3)

Fimmtudagur 2. febrúar 2012

Það var skemmtilegur hópur frá leikskólanum Víðivöllum í Hafnarfirði sem heiðraði flugdeild Landhelgisgæslunnar með nærveru sinni í morgun. Börnin og leikskólakennarar skoðuðu þyrluna TF-GNA og tóku síðan lagið fyrir starfsfólk flugdeildar. Mikil ánægja var með þessa skemmtilegu heimsókn.

VidivIMG_2298-(4)
VidivIMG_2298-(2)

VidivIMG_2298-(1)