Varðskipið Ægir kemur með Torita til Reykjavíkur

  • P1010056

Mánudagur 30. apríl 2012

Síðdegis á sunnudag kom varðskipið Ægir með norska línuskipið TORITA til hafnar í Reykjavík en skipið varð vélarvana  um 500 sml SV af Garðskaga. Beiðni um aðstoð frá skipinu barst Landhelgisgæslunni á miðvikudag og hélt Ægir samstundis til aðstoðar og tók skipið í tog aðfaranótt föstudags. Við komuna til Reykjavíkur tók dráttarbáturinn Magni við skipinu af Ægi utan við Engey.

GBirkir_IMG_4488-(2)
Mynd Guðmundur Birkir Agnarsson.

GBirkir_IMG_4488-(6)

Mynd Guðmundur Birkir Agnarsson.

JonPallIMG_7857-(2)
Mynd Jón Páll Ásgeirsson

JonPallIMG_7857-(1)
Mynd Jón Páll Ásgeirsson

P1010056
Mynd Jón Kr. Friðgeirsson.