Varðskipið Ægir kemur með Torita til Reykjavíkur
Mánudagur 30. apríl 2012
Síðdegis á sunnudag kom varðskipið Ægir með norska línuskipið TORITA til hafnar í Reykjavík en skipið varð vélarvana um 500 sml SV af Garðskaga. Beiðni um aðstoð frá skipinu barst Landhelgisgæslunni á miðvikudag og hélt Ægir samstundis til aðstoðar og tók skipið í tog aðfaranótt föstudags. Við komuna til Reykjavíkur tók dráttarbáturinn Magni við skipinu af Ægi utan við Engey.
Mynd Guðmundur Birkir Agnarsson.
Mynd Guðmundur Birkir Agnarsson.
Mynd Jón Páll Ásgeirsson
Mynd Jón Páll Ásgeirsson
Mynd Jón Kr. Friðgeirsson.