Varðskipið Þór heimsótti Færeyjar

  • ThOR_faereyjar

Laugardagur 16. júní 2012

Varðskipið Þór heimsótti Færeyjar í lok vikunnar og var samstarfaaðilum Landhelgisgæslunnar,  Íslendingafélaginu og almenningi boðið að skoða skipið. Um 570 manns komu um borð og var mikil og góð stemmning. Talsvert var fjallað um komu skipsins í færeyskum fjölmiðlum og má m.a. sjá umfjöllun hér.

http://skipini.fo/news-stasiligt+islendskt+sjoverjuskip.htm

http://skipini.fo/

http://www.kringvarp.fo/netvarp

http://www.mrcc.fo/  

Ljósmynd/Skipsportalurin