Sprengjusérfræðingar LHG eyddu fjórum tonnum af flugeldum

  • Flugeldaeyding

Miðvikudagur 20. júní 2012

Séraðgerða- og sprengjueyðingasvið Landhelgisgæslunnar eyddi í dag fjórum tonnum af útrunnum flugeldum fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörgu. Var flugeldunum eytt í Sandgrifjum við Stapafell. Eins og nærri má geta varð brennan mikil og litskrúðug.

Hér eru myndir og myndbrot af staðnum

200620120_Flugeldaeyding
Flugeldarnir sem voru teknir til eyðingar

20062012Flugeldaeyding
Reykur yfir svæðinu