Baldur hefur fengið nýtt útlit

  • Baldur_JPA-(2)

Mánudagur 6. maí 2013

Eftirlits- og sjómælingaskipið Baldur sigldi í dag inn í Reykjavíkurhöfn í nýjum litum en hann hefur nú fengið sama gráa litinn og notaður hefur verið á varðskipin Þór, Ægir og Týr. Baldur fór fyrir um viku síðan í slipp hjá hjá Skipasmíðastöðinni í Njarðvík og er nú tilbúinn fyrir margvísleg sjómælinga, æfinga og eftirlitsverkefni sumarsins.

Nánar um Baldur.

Myndir Jón Páll Ásgeirsson.

Baldur_JPA-(3)

Baldur_JPA-(1)