Starfsmönnum LHG boðið í siglingu með tundurduflaslæðurum

  • Tundurdslaedarar

Föstudagur 17. maí 2013

Starfsmönnum Landhelgisgæslunnar var í vikunni boðið að kynnast starfi tundurduflaslæðaranna sem hafa verið við æfingar með Landhelgisgæslunni að undanförnu. Siglt var með hollenska skipinu HNLMS Urk í Hvalfjörð og var þar búnaður skipsins notaður til að skoða hafsbotninn. Sást með honum m.a. flak sem hefur verið lengi á hafsbotni.

Var mikil ánægja með ferðina og gaman að sjá hvernig tækjabúnaður skipsins starfar.  

Hér eru myndir sem Jón Kr. Friðgeirsson bryti tók í ferðinni.

DSC_4142
Skipherra URK afhenti Georg Kr. Lárussyni forstjóra LHG skjöld skipsins.

DSC_4007

DSC_4075
Vélmenni skipsins lagt út.

WRAK_2013-05-15_00-03-50Z
Flakið myndað.

DSC_4019
Margar konur voru í áhöfn hollenska skipsins.

DSC_3984
Brytinn undirbýr hádegishressingu.

DSC_4123
Stjórnbúnaður í brúnni skoðaður.

DSC_3962
Kynning fyrir starfsmenn LHG.

DSC_4047
Sagt frá tækjabúnaði skipsins.

DSC_4155
Viggó Sigurðsson stýrimaður, Georg Kr. Lárusson forstjóri LHG og Rafn S. Sigurðsson, háseti.

DSC_4059
Allir klárir með myndavélarnar.

DSC_3956

DSC_4160
Áhöfn URK við komuna til Reykjavíkur.