Klettaskóli heimsótti flugdeild Gæslunnar

  • 20130626_131127_resized

Mánudagur 1. júlí 2013

Flugdeild Landhelgisgæslunnar fékk nýverið skemmtilegar heimsóknir frá Frístundaklúbbnum Garði og Frístundaheimilinu Guluhlíð sem er frístundastarf fyrir börn í Klettaskóla – Öskuhlíðarskóla. Um er að ræða sumarnámskeið fyrir fötluð börn á aldrinum 6 til 12 ára og það var augljóst að þeim fannst mjög spennandi að heimsækja flugdeildina, spjalla við stýrimann út þyrluáhöfninni og skoða þyrlurnar í návígi.

20130626_133847(1)

20130626_133802(1)

20130626_134500_resized

20130626_131127_resized