Fyrirspurn til innanríkisráðherra um að Landhelgisgæslan taki við sjúkraflugi.

  • _33A2291

142. löggjafarþing 2013.
Þingskjal 104  —  42. mál.

Fyrirspurn til innanríkisráðherra um að Landhelgisgæslan taki við sjúkraflugi.

Frá Silju Dögg Gunnarsdóttur.

    1.     Hver er afstaða ráðherra til þess að Landhelgisgæslan taki við öllu almennu sjúkraflugi eins og hefur lengi verið til skoðunar innan stjórnsýslunnar?

    2.     Hyggst ráðherra kanna þann möguleika með formlegum hætti?