Þór heldur með skipið Fernanda á Grundartanga

Miðvikudagur 6. nóvember 2013

Í samráði við Faxaflóahafnir og Umhverfisstofnun hefur verið ákveðið að draga skipið Fernanda til hafnar á Grundartanga.  Varðskipið Þór er þegar lagt af stað og er að áætlað að skipin verði komin til hafnar upp úr klukkan eitt í dag.

Ljósmynd Gassi.