Eitt norskt skip komið til loðnuveiða

Mánudagur 20. janúar 2014

Samkvæmt varðstjórum Landhelgisgæslunnar kom eitt norskt loðnuskip til veiða innan íslensku efnahagslögsögunnar aðfaranótt sunnudags. Er skipið nú við leit undan NA-landi. Ekki er vitað um fleiri skip sem eru væntanleg.

Mynd af varðskipinu Týr við eftirlit með loðnuveiðum 2012

© V/S TÝR