Landhelgisgæslan æfir með finnsku þyrlusveitinni

Laugardagur 1. febrúar 2013

Landhelgisgæslan var í dag í þjálfun og æfingum með björgunarþyrlum Finna sem eru nú hér á landi vegna æfingarinnar Iceland Air Meet 2013. Þyrluáhafnir Landhelgisgæslunnar fara með í flug finnsku þyrlanna og þjálfa áhafnir þeirra í björgunarstörfum til sjávar. M.a. var æft með sjómælinga- og eftirlitsskipinu Baldri og harðbotna bátnum Leiftri á ytri höfn Reykjavíkur. Sjá myndir frá æfingunni.

Hér er myndskeið.


Mynd Sigurður Ásgrímsson


Mynd Jón Páll Ásgeirsson


Mynd Jón Páll Ásgeirsson

Mynd Sigurður Ásgrímsson


Mynd HBS