Landhelgisgæslan þakkar þjóðinni traustið
Föstudagur 7. mars 2014
Samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup sem kom út í gær mælist Landhelgisgæslan með mest traust stofnana hér á landi eða 89 prósent. Er þetta fjórða árið í röð sem Landhelgisgæslan mælist með mest traust íslenskra stofnana en þá var stofnunin fyrst tekin inn í árlegar mælingar Þjóðarpúlsins.
Landhelgisgæslan þakkar þjóðinni innilega traustið og er að sjálfsögðu afar stolt yfir þessum niðurstöðum.
Varðskipið Þór við slökkvistörf
Sjúkraflug TF-SIF til Stokkhólms
Sprengjusérfræðingar kallaðir út vegna tundurdufls sem barst í veiðarfæri.
Þyrla á vettvangi slyss
Úr stjórnstöð Landhelgisgæslunnar í Skógarhlíð
Mannbjörg þegar eldur kom upp í fiskibát 4 sjómílur SA af Arnarstapa.
Hér eru nokkrar myndir úr verkefnum Landhelgisgæslunnar sl. ár.
Þyrla LHG bjargar fólki úr sjálfheldu í Landmannalaugum

Starfsmaður á Bolafjalli mætir á sleða í vinnuna
Ratstjárstöðin á Gunnólfsvíkurfjalli