Þyrla LHG sótti slasaðan vélsleðamann

  • TF-LIF_8625_1200

Laugardagur 20. mars 2014

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út kl. 12:42 að beiðni Neyðarlínunnar eftir að tilkynning barst um slasaðan vélsleðamann á Goðalandsjökli (á Mýrdalsjökli). TF-LIF fór í loftið kl. 13:20 og hélt beina leið á slysstað þar sem var lent kl. 13:59. Lenti þyrlan við Borgarspítala Háskólasjúkrahús í Fossvogi kl. 14:50.