Landhelgisgæslan nýtur mest traust

Landhelgisgæslan nýtur mests trausts

Landhelgisgæslan nýtur mest trausts stofnana á sviði réttarfars og dómsmála kemur fram í nýrri könnun MMR – Markaðs og miðlarannsókna. Samtals sögðust 71,4% þeirra sem tóku afstöðu bera mikið traust til Landhelgisgæslunnar.

Nánari upplýsingar um könnunina má nálgast á heimasíðu MMR http://mmr.is/