Hópur kvenna heimsótti varðskipin

  • Konur í heimsókn í varðskipunum

Það var skemmtileg tilbreyting fyrir varðskipsmenn að fá konurnar í heimsókn en þær voru að kynna sér starfsemi varðskipanna og Landhelgisgæslunnar.

Vala Oddsdóttir tók meðfylgjandi myndir við þetta tækifæri.

Konur í heimsókn í varðskipunum
Ásgrímur Ásgrímsson yfirmaður vaktstöðvar siglinga hjá Landhelgisgæslunni og Georg Kr. Lárusson forstjóri tóku vel á móti konunum og sögðu frá starfseminni.

Konur í heimsókn í varðskipunum

Margt framandi og fróðlegt er að sjá um borð í varðskipunum. Ásgrímur Ásgrímsson, Óskar Á. Skúlason bátsmaður á Ægi og Einar Örn Einarsson stýrimaður á Ægi sýndu konunum stjórntækin í brúnni á Óðni.

Konur í heimsókn í varðskipunum
Skemmtileg tilbreyting. Brúin skoðuð.

Dagmar Sigurðardóttir
lögfræðingur/upplýsingaftr.