Ægir í ólgusjó

  • Ægir tekur dýfu 6 mars 2007

Þriðjudagur 27. mars 2007.

Guðmundur St. Valdimarsson bátsmaður sendi nýlega þessar skemmtilegu myndir af Ægi á siglingu og eftirfarandi skýringar með.

Þessar myndir náðust þegar varðskipið Ægir stakk sér ofan í öldudal í stormi og stórsjó núna fyrir nokkrum dögum síðan á suðausturmiðum. Skipið var á siglingu austur með landinu. Fyrstu myndirnar sýna skipið lyfta sér upp á öldutoppinn og falla svo niður á milli og stinga sér inn í næstu öldu og skvetta svona tignalega frá sér.

Sjá myndirnar:

Ægir tekur dýfu mars 2007

Ægir tekur dýfu 2 mars 2007


Ægir tekur dýfu 3 mars 2007

Ægir tekur dýfu 4 mars 2007

Ægir tekur dýfu 5 mars 2007

Ægir tekur dýfu 6 mars 2007

Ægir tekur dýfu 7 mars 2007

Ægir tekur dýfu 8 mars 2007

Ægir tekur dýfu 8 mars 2007