Dómsmálaráðuneytið gefur út vefrit um Landhelgisgæsluna

  • Vefrit um LHG

Mánudagur 7. maí 2007.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur gefið út vefrit sem er helgað málefnum Landhelgisgæslunnar.

Sjá vefritið í heild sinni á heimasíðu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins á slóðinni:
http://www.domsmalaraduneyti.is/media/vefrit/Vefrit4.tbl.2007.pdf

Dagmar Sigurðardóttir
lögfræðingur/upplýsingaftr.

Vefrit um LHG