Við erum til taks

Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.

Kynningarbæklingur


Ábendingar

Móttaka á þyrlu

Mikilvægar upplýsingar um móttöku þyrlu á sjó og landi

Samskipti við skip og loftför

Mikilvægar upplýsingar um kallrásir, merkjaflögg, ljós- eða hljóðmerki

Sjávarföll

Upplýsingar um tíma og hæð flóðs og fjöru í Reykjavík næstu sjö daga


Vinnuhópur norrænna sjókortasérfræðinga gekk vel - 16.5.2024

Sjómælinga- og siglingaöryggisdeild LHG hélt á dögunum fund vinnuhóps norrænna sjókortagerðarsérfræðinga, Nordic Chart Production Expert Group (NCPEG).

Mannbjörg varð þegar strandveiðibátur sökk norðvestur af Garðskaga - 16.5.2024

Mannbjörg varð þegar strandveiðibátur sökk norðvestur af Garðskaga á þriðja tímanum í nótt.

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar annaðist sjúkraflug langt á haf út - 14.5.2024

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út að beiðni læknis um borð í skemmtiferðaskipi sem var statt við austurströnd Grænlands vegna bráðra veikinda eins farþegans um borð.

Skipt um dráttarvír á Þór - 14.5.2024

Varðskip Landhelgisgæslunnar, Þór og Freyja, hafa öfluga dráttargetu til að geta brugðist við ef skip, stór sem smá, lenda í vandræðum á hafsvæðinu umhverfis landið. Dráttarvírinn leikur þar lykilhlutverk og áhöfn varðskipanna þurfa að tryggja að hann sé í góðu standi ef á þarf að halda.