Við erum til taks

Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.

Nánar...


Fréttir

22.8.2017 : Loftrýmisgæsla NATO við Ísland að hefjast

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst að nýju nú í ágúst með komu flugsveitar bandaríska flughersins

26.7.2017 : Viðbúnaður vegna skútu í vanda

Neyðarboð bárust frá bandarískri skútu snemma í morgun. Staðsetning sendisins var djúpt suðvestur af landinu. Flugvél Isavia fann skútuna á ellefta tímanum og voru allir um borð heilir á húfi. 

25.7.2017 : Tvö þyrluútköll um helgina

Þyrla Landhelgisgæslunnar sinnti tveimur útköllum um helgina. Kona hrasaði á Bláhnjúki nærri Landmannalaugum og maður lenti í vinnuslysi í Rangárþingi ytra. Fólkið var flutt á sjúkrahús í Reykjavík. 

20.7.2017 : Þyrlur kallaðar út vegna slyss í Gullfossi

Tvær af þyrlum Landhelgisgæslunnar tóku í gær þátt í leit af manni sem talið er að hafi fallið í Gullfoss. Leitin hefur enn engan árangur borið. 

Fréttasafn

  • 209_LHG_Forsida
  • 205_LHG_Forsida
  • 206_LHG_Forsida
  • 202_LHG_Forsida
  • 204_LHG_Forsida
  • 208_LHG_Forsida
  • 207_LHG_Forsida
  • 210_LHG_Forsida
  • 200_LHG_Forsida

Þetta vefsvæði byggir á Eplica