Við erum til taks

Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.

Nánar...


Fréttir

28.8.2016 : Mikill viðbúnaður vegna neyðarboða frá íslenskri flugvél

Um klukkan hálffimm í dag tók stjórnstöð Landhelgisgæslunnar að berast neyðarboð frá íslenskri flugvél yfir landinu. Mikill viðbúnaður var settur í gang og meðal annars kölluð út þyrla og flugvél Landhelgisgæslunnar.

28.8.2016 : TF-SYN í sjúkraflug á utanvert Snæfellsnes

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst um klukkan tvö í dag beiðni um þyrlu vegna veiks einstaklings á utanverðu Snæfellsnesi.

27.8.2016 : Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar eyða tveimur sprengjum frá síðari heimsstyrjöld

Um klukkan 17:30 hafði vegfarandi samband við Landhelgisgæsluna en hann hafði þá fundið tvo hluti sem hann taldi vera sprengjur stutt frá Bláfjallaafleggjaranum hjá Sandskeiði.

27.8.2016 : Benóný Ásgrímsson flugstjóri fagnar 50 ára starfsafmæli í dag

Benóný Ásgrímsson flugstjóri fagnar 50 ára starfsafmæli sínu hjá Landhelgisgæslu Íslands í dag. Benóný á að baki hreint stórkostlegan feril sem þyrluflugstjóri og er að öðrum ólöstuðum reynslumesti flugstjóri landsins í leitar- og björgunarflugi og þótt víðar væri leitað.

Fréttasafn

  • 209_LHG_Forsida
  • 205_LHG_Forsida
  • 206_LHG_Forsida
  • 202_LHG_Forsida
  • 204_LHG_Forsida
  • 208_LHG_Forsida
  • 207_LHG_Forsida
  • 210_LHG_Forsida
  • 200_LHG_Forsida

Þetta vefsvæði byggir á Eplica