Við erum til taks

Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.

Nánar...


Fréttir

30.4.2016 : Vegna þyrluslyss í Noregi

Landhelgisgæslan sendir Norðmönnum samúðarkveðjur vegna þyrluslyssins í Noregi í gær. Á þessari stundu er ekkert sem bendir til þess að slysið hafi rekstrarleg áhrif á þyrlurekstur Landhelgisgæslunnar en hugur okkar er hjá Norðmönnum.

 

30.4.2016 : Umfangsmikil leit að skipi sem hvarf úr ferilvöktun

Landhelgisgæslan setti af stað umfangsmikla leit í gærkvöld, föstudag vegna fiskiskips sem hvarf úr ferilvöktunarkerfi.

LIF1_HIFR

27.4.2016 : Sjúkraflug þyrlu og flugvélar Landhelgisgæslunnar á Reykjaneshrygg

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst um klukkan þrjú í dag beiðni um að sækja veikan sjómann um borð í rússneskan togara sem staddur var um 210 sjómílur suður af Reykjanesi. 

26.4.2016 : Loftrýmisgæsluverkefni bandaríska flughersins senn að ljúka

Starfsmenn Landhelgisgæslunnar, bandaríski flugherinn og aðrir þeir sem komið hafa að loftrýmisgæsluverkefni NATO hér á landi síðastliðnar vikur, komu saman í gær til að kveðja Bandaríkjamennina sem ljúka munu verkefninu í lok vikunnar.

Fréttasafn

  • 209_LHG_Forsida
  • 205_LHG_Forsida
  • 206_LHG_Forsida
  • 202_LHG_Forsida
  • 204_LHG_Forsida
  • 208_LHG_Forsida
  • 207_LHG_Forsida
  • 210_LHG_Forsida
  • 200_LHG_Forsida

Þetta vefsvæði byggir á Eplica