Við erum til taks

Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.

Nánar...


Fréttir

11.12.2017 : Viðey RE-50 á heimleið

Áhöfn flugvélar Landhelgisgæslunnar kom um helgina auga á sérstaklega glæsilegt skip á siglingu á austanverðu Miðjarðarhafi sem ástæða þótti til að kanna nánar. Um var að ræða nýjasta skipið í íslenska fiskiskipaflotanum, Viðey RE-50, á heimleið úr skipasmíðastöð í Tyrklandi.

5.12.2017 : Samgöngumálastjóri ESB sigldi með Óðni

Aðgerðabátur Landhelgisgæslunnar, Óðinn, heldur áfram að vekja athygli en fyrir helgi brá samgöngumálastjóri ESB sér í siglingu með honum. Rafnar ehf. smíðaði bátinn en hönnun hans þykir byltingarkennd. 

4.12.2017 : Standa rétt! Stíga fram!

Starfsfólk Landhelgisgæslunnar rifjaði upp þjónustusiði, reglur um einkennisfatnað, siðareglur og sitthvað fleira á endurmenntunarnámskeiðum sem haldin voru fyrir skemmstu.

29.11.2017 : Dróni truflaði þyrluna við björgun

Ómannað loftfar, svokallaður dróni, truflaði áhöfn þyrlunnar TF-GNA þegar hún sótti slasaða konu í Ingólfsfjall í vikubyrjun. Ljóst er að nærvera hans skapaði hættu á vettvangi. 

Fréttasafn

  • 209_LHG_Forsida
  • 205_LHG_Forsida
  • 206_LHG_Forsida
  • 202_LHG_Forsida
  • 204_LHG_Forsida
  • 208_LHG_Forsida
  • 207_LHG_Forsida
  • 210_LHG_Forsida
  • 200_LHG_Forsida

Þetta vefsvæði byggir á Eplica