Við erum til taks

Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.

Nánar...


Fréttir

20.3.2018 : Kynntu Landhelgisgæsluna á Skrúfudegi Tækniskólans

Hinn árlegi Skrúfudagur Tækniskólans var haldinn laugardaginn 17. mars sl. og þar stóðu vaktina þeir Anton Örn Rúnarsson og Eyþór Óskarsson og kynntu starfsemi Landhelgisgæslunnar.

19.2.2018 : Þrekþjálfun í varðskipinu Tý

Viðburðaríkum túr hjá varðskipinu Tý er nýlokið en auk þess að sinna eftirlit á loðnumiðunum fyrir austan land tóku skipverjar þátt í þyrluæfingu og strangri þrekþjálfun. 

14.2.2018 : Göngumönnum bjargað á hálendinu

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gær vegna tveggja göngumanna sem voru á ferð austur af Hofsjökli en treystu sér ekki lengra vegna veðurs. Aðstæður til leitar voru mjög erfiðar og reyndu mikið á áhöfn þyrlunnar. 

8.2.2018 : Landhelgisgæslan á Framadögum

Fjölmargir kynntu sér starfsemi Landhelgisgæslunnar á Framadögum 2018 sem haldnir voru í Háskólanum í Reykjavík í dag. Á meðal þeirra sem heimsóttu básinn okkar var forseti Íslands. Búnaður sprengjueyðingarsveitarinnar vakti forvitni margra. 

Fréttasafn

  • 209_LHG_Forsida
  • 205_LHG_Forsida
  • 206_LHG_Forsida
  • 202_LHG_Forsida
  • 204_LHG_Forsida
  • 208_LHG_Forsida
  • 207_LHG_Forsida
  • 210_LHG_Forsida
  • 200_LHG_Forsida

Þetta vefsvæði byggir á Eplica