Við erum til taks

Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.

Nánar...


Fréttir

24.7.2015 : Þór kemur með Lagarfoss til hafnar í Reykjavík

Varðskipið Þór kom með Lagarfoss til hafnar í Reykjavík um áttaleytið í morgun. Verkefnið gekk vel en Lagarfoss er stærsta skip sem varðskipið Þór hefur dregið til þessa og sannaði varðskipið gildi sitt í þessu verkefni.

23.7.2015 : Ferð varðskipsins Þórs með Lagarfoss í togi gengur vel

Varðskipið Þór er nú vestur af Surtsey með flutningaskipið Lagarfoss í togi. Stýrið á Lagarfoss bilaði djúpt suður af landinu í fyrradag og var Þór sendur honum til aðstoðar. Ferð skipanna gengur vel og örugglega.

21.7.2015 : Varðskipið Þór til aðstoðar flutningaskipinu Lagarfoss

Varðskipið Þór er á leið til aðstoðar flutningaskipinu Lagarfoss sem er með bilað stýri um 90 sjómílur suðaustur af Dyrhólaey. Ráðgert er að Þór verði hjá Lagarfoss um kl.05:00 í nótt og dragi Lagarfoss til Reykjavíkur.

20.7.2015 : Leit hefur verið hætt nema frekari vísbendingar komi fram

Leit hefur nú verið hætt sem fram hefur farið í dag í kjölfar neyðarkalls sem barst á rás 16 í gegnum sendi á Höfn í Hornafirði.

Fréttasafn

  • 209_LHG_Forsida
  • 205_LHG_Forsida
  • 206_LHG_Forsida
  • 202_LHG_Forsida
  • 204_LHG_Forsida
  • 208_LHG_Forsida
  • 207_LHG_Forsida
  • 210_LHG_Forsida
  • 200_LHG_Forsida