Við erum til taks

Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.

Nánar...


Fréttir

13.6.2016 : Vinna við Jón Hákon gengur samkvæmt áætlun

Landhelgisgæslan og rannsóknarnefnd samgönguslysa ásamt Árna Kópssyni kafara vinna nú að því að ná fiskiskipinu Jóni Hákoni á flot.

10.6.2016 : Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar gera merkjablys óvirkt

Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar gerði í morgun óvirkt merkjablys sem komið hafði í veiðarfæri fiskibátsins Friðriks Sigurðssonar ÁR-17. Hafði skipstjóri bátsins brugðist hárrétt við og gert sprengjusveit Landhelgisgæslunnar viðvart. Tóku því sprengjusveitarkappar Landhelgisgæslunnar á móti blysinu og var því eytt í söndunum fyrir austan Þorlákshöfn.

5.6.2016 : Til hamingju með daginn sjómenn!

Í dag var sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur um land allt. Sem fyrr tók Landhelgisgæslan þátt í hátíðarhöldunum með ýmsum hætti.

3.6.2016 : Varðskipið Þór kemur heim að loknu reglubundnu viðhaldi

Varðskipið Þór var glæsilegt á að líta er það kom til hafnar í Reykjavík í dag eftir að hafa verið í reglubundnu viðhaldi í Póllandi undanfarnar vikur.

Fréttasafn

  • 209_LHG_Forsida
  • 205_LHG_Forsida
  • 206_LHG_Forsida
  • 202_LHG_Forsida
  • 204_LHG_Forsida
  • 208_LHG_Forsida
  • 207_LHG_Forsida
  • 210_LHG_Forsida
  • 200_LHG_Forsida

Þetta vefsvæði byggir á Eplica