Við erum til taks

Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.

Nánar...


Fréttir

16.1.2018 : Ekkert lát á fjölgun útkalla hjá flugdeild

Útköllin hjá flugdeild Landhelgisgæslunnar á nýliðnu ári voru samtals 257 og hafa aldrei verið fleiri. Í fyrra voru útköllin 66 prósent fleiri en árið 2011. Forgangsútköllum fjölgaði. Þá fjölgaði erlendum sjúklingum og slösuðum á milli ára. 

12.1.2018 : LHG undirritar mikilvæga viljayfirlýsingu

Landhelgisgæslan hefur undirritað viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Fulltrúar LHG sóttu fund Vinnueftirlitsins sem haldinn var um þetta þýðingarmikla málefni. 

12.1.2018 : Þyrlan flutti veikan sjómann á spítala

TF-LIF sótti í nótt veikan sjómann á íslensku fiskiskipi og flutti á Sjúkrahúsið á Akureyri. Skipið var þá statt um sextíu sjómílur norðnorðvestur af Siglufirði. 

11.1.2018 : Sjúkraflug í suðaustanstormi

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti í dag sjúkling til Vestmannaeyja en þar geisaði suðaustanstormur svo ekki var unnt að senda flugvél. Aðstæður voru krefjandi í Eyjum í dag vegna veðurofsans. Í gær sótti þyrlan veikan sjómann í fiskiskip á Deildargrunni. 

Fréttasafn

  • 209_LHG_Forsida
  • 205_LHG_Forsida
  • 206_LHG_Forsida
  • 202_LHG_Forsida
  • 204_LHG_Forsida
  • 208_LHG_Forsida
  • 207_LHG_Forsida
  • 210_LHG_Forsida
  • 200_LHG_Forsida

Þetta vefsvæði byggir á Eplica