Við erum til taks

Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.

Nánar...


Fréttir

GNA2

26.10.2016 : Þyrla Landhelgisgæslunnar heldur aftur af stað til leitar

Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú aftur haldin af stað til leitar eftir að neyðarboð barst frá neyðarsendi franskrar skútu um fimmleytið í morgun.

26.10.2016 : Merki berst frá neyðarsendi erlendrar skútu sem saknað hefur verið frá því í sumar

Um kl. 05:00 í morgun barst Landhelgisgæslunni merki frá neyðarsendi seglskútu sem saknað hefur verið frá því í sumar milli Portúgal og Azoreyja.

22.10.2016 : Landhelgisgæslan fagnar 90 ára afmælinu með samfélagsverkefni

Landhelgisgæsla Íslands fagnar 90 ára afmæli á þessu ári. Af því tilefni ákvað Landhelgisgæslan að efna til samfélagsverkefnis í þeim tilgangi að láta gott af sér leiða með einhverjum hætti og um leið þakka íslensku þjóðinni traustið í gegnum árin.

21.10.2016 : Bangsinn Blær í þyrluferð

Áhöfnin á TF-SYN, þyrlu Landhelgisgæslunnar tók þátt í sérlega skemmtilegu verkefni í dag er áhöfnin flaug með bangsann Blæ og aðstoðarbangsa hans á Vífilsstaðatún í Garðabæ og afhenti þar bangsana börnum á leikskólum í Garðabæ.

Fréttasafn

  • 209_LHG_Forsida
  • 205_LHG_Forsida
  • 206_LHG_Forsida
  • 202_LHG_Forsida
  • 204_LHG_Forsida
  • 208_LHG_Forsida
  • 207_LHG_Forsida
  • 210_LHG_Forsida
  • 200_LHG_Forsida

Þetta vefsvæði byggir á Eplica