Við erum til taks

Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.

Nánar...


Fréttir

26.9.2016 : Loftrýmisgæsla NATO við Ísland að hefjast

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst að nýju fimmtudaginn 29. september með komu flugsveitar tékkneska  flughersins.

12.9.2016 : Alþjóðleg æfing sprengjusérfræðinga hafin

Northern Challenge, alþjóðleg æfing sprengjusérfræðinga er hafin. Landhelgisgæslan stýrir og annast skipulag æfingarinnar sem er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum.

11.9.2016 : Mjófirðingar heimsækja varðskipið Þór

Varðskipið Þór er nýkomið heim úr eftirlits- og löggæsluferð. Sinnti áhöfnin á Þór fjölbreyttum verkefnum í ferðinni. Þá tók varðskipið einnig á móti góðum gestum er það heimsótti Mjóafjörð.

11.9.2016 : Öldungaráð Landhelgisgæslunnar í heimsókn

Öldungaráð Landhelgisgæslunnar kom nýverið í heimsókn á starfsstöð Landhelgisgæslunnar á Öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli þar sem forstjóri Landhelgisgæslunnar tók á móti þeim.

Fréttasafn

  • 209_LHG_Forsida
  • 205_LHG_Forsida
  • 206_LHG_Forsida
  • 202_LHG_Forsida
  • 204_LHG_Forsida
  • 208_LHG_Forsida
  • 207_LHG_Forsida
  • 210_LHG_Forsida
  • 200_LHG_Forsida

Þetta vefsvæði byggir á Eplica