Ábendingar
Móttaka á þyrlu
Mikilvægar upplýsingar um móttöku þyrlu á sjó og landi
Samskipti við skip og loftför
Mikilvægar upplýsingar um kallrásir, merkjaflögg, ljós- eða hljóðmerki
Sjávarföll
Upplýsingar um tíma og hæð flóðs og fjöru í Reykjavík næstu sjö daga
Móttaka á þyrlu
Mikilvægar upplýsingar um móttöku þyrlu á sjó og landi
Samskipti við skip og loftför
Mikilvægar upplýsingar um kallrásir, merkjaflögg, ljós- eða hljóðmerki
Sjávarföll
Upplýsingar um tíma og hæð flóðs og fjöru í Reykjavík næstu sjö daga
TF-LIF sótti veikan skipverja
Áhöfnin á TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, sótti síðdegis í gær veikan skipverja sem staddur var á fiskiskipi um 70 sjómílur austur af Djúpavogi.
Kortavefsjá íslenskra sjókorta opnuð
Landhelgisgæslan opnaði í dag aðgang að vefsjá með íslenskum sjókortum. Stofnunin hefur á liðnum mánuðum átt í góðu samstarfi við Landmælingar Íslands og notið liðsinnis starfsmanna Landmælinga við að hrinda þessu verkefni í framkvæmd.
Aðstoðar-yfirmaður herafla Atlantshafsbandalagsins í heimsókn
Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, tók í vikunni á móti James Everard, aðstoðar-yfirmanni sameiginlegs herafla Atlantshafsbandalagsins.
Fjórum bjargað um borð í TF-EIR eftir að fiskibátur strandaði
Fjórum mönnum var bjargað um borð í TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, eftir að fiskibátur strandaði í vestanverðum Þistilfirði. Björgunarskipið Gunnbjörg dró fiskibátinn til hafnar á Raufarhöfn.