Við erum til taks

Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.

Nánar...


Fréttir

1.3.2015 : Þyrlan TF-LIF og Friðarsúlan í dans.

Þessa einstöku mynd tók einn af starfsmönnum Landhelgisgæslunnar af skemmtilegu sjónarspili þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-LIF og Friðarsúlunnar í Viðey.

27.2.2015 : Þyrla Landhelgisgæslunnar flýgur yfir gosstöðvarnar í Holuhrauni

Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú nýlent við flugskýli Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli eftir að hafa flogið yfir gosstöðvarnar í Holuhrauni.

26.2.2015 : Þyrla Landhelgisgæslunnar sækir slasaðan skipverja

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst upp úr klukkan 17:30 í dag beiðni um aðstoð þyrlu vegna slasaðs skipverja um borð í íslensku fiskiskipi, sem þá var statt utan innsiglingar til Grindavíkur.

25.2.2015 : Þyrla Landhelgisgæslunnar sækir erlenda ferðamenn sem lent höfðu í aftakaveðri norðan Mýrdalsjökuls

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LIF er nú á leið til baka eftir að hafa sótt tvo erlenda ferðamenn norðan við Mýrdalsjökul sem lent höfðu í aftakaveðri en náðu að hringja og gera vart við sig nú fyrr í kvöld. 

Fréttasafn

  • 209_LHG_Forsida
  • 205_LHG_Forsida
  • 206_LHG_Forsida
  • 202_LHG_Forsida
  • 204_LHG_Forsida
  • 208_LHG_Forsida
  • 207_LHG_Forsida
  • 210_LHG_Forsida
  • 200_LHG_Forsida