Við erum til taks

Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.

Nánar...


Fréttir

Varðskipið Þór

6.2.2016 : Varðskipið Þór sækir sjúkling um borð í norskt loðnuskip og þyrlan TF-GNA sækir slasaða göngumenn

Talsverður erill hefur verið hjá Landhelgisgæslunni í dag en varðskipið Þór sótti sjúkling um borð í norskt loðnuveiðiskip og þyrlan TF-GNA sótti tvo slasaða göngumenn á Skarðsheiði.

4.2.2016 : Varaforstjóri Frontex heimsækir Landhelgisgæsluna

Berndt Körner, varaforstjóri Frontex, Landamærastofnunar Evrópu heimsótti Landhelgisgæsluna í dag. Körner er staddur hér á landi og kynnti sér meðal annars starfsemi Landhelgisgæslunnar og ræddi þátttöku hennar í landamæraeftirliti og leit og björgun á Miðjarðarhafi.

3.2.2016 : Varðskipið Þór við eftirlit á loðnumiðum

Varðskipið Þór hefur verið við eftirlit undan Norðausturlandi undanfarna viku, meðal annars í tengslum við loðnuvertíðina. Eins og staðan er í dag er einungis eitt íslenskt loðnuveiðiskip að veiðum, eitt grænlenskt, eitt færeyskt og tíu norsk en þrjú önnur norsk loðnuveiðiskip hafa tilkynnt komu sína. 

18.1.2016 : Vel heppnuð samæfing loftfara, varðskips og stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar

Samæfing loftfara, varðskips og stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar var haldin síðastliðin laugardag. Þátt tóku tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar, flugvélin TF-SIF, varðskipið Þór og stjórnstöð Landhelgisgæslunnar. Æfingar sem þessar eru nauðsynlegur hluti af starfsemi Landhelgisgæslunnar, bæði til að æfa samhæfð viðbrögð og samstarf eininga en ekki síður til að yfirfara verkferla og stjórnun aðgerða.

Fréttasafn

  • 209_LHG_Forsida
  • 205_LHG_Forsida
  • 206_LHG_Forsida
  • 202_LHG_Forsida
  • 204_LHG_Forsida
  • 208_LHG_Forsida
  • 207_LHG_Forsida
  • 210_LHG_Forsida
  • 200_LHG_Forsida

Þetta vefsvæði byggir á Eplica