Fréttayfirlit: október 2005 (Síða 2)

Sjúkraflug vegna bílslyss við Borgarnes

Þriðjudagur 4. október 2005. Læknir í Borgarnesi hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar um kl. 21:35 og óskaði eftir þyrlu til að sækja unga konu sem lent hafði í alvarlegu umferðarslysi norður af Borgarnesi.  Áhöfn þyrlunnar Lífar var kölluð út kl. 21:36.  Skömmu síðar var tilkynnt að konan væri komin í sjúkrabíl sem héldi áleiðis til Reykjavíkur á móti þyrlunni.  Þyrlan Líf fór í loftið kl. 21:01 og lenti norðan við Hvalfjarðargöngin nokkrum mínútum síðar þar sem konan var flutt um borð í þyrluna.  Lent var við Landspítala Háskólasjúkrahús í Fossvogi kl. 22:36.Dagmar Sigurðardóttirlögfræðingur/upplýsingaftr.  
Síða 2 af 2