Landhelgisgæslan meðal þeirra stofnana sem njóta mests trausts

19. október 2009

Landhelgisgæslan nýtur mikils trausts meðal almennings en samkvæmt nýrri könnun MMR – Markaðs og miðlarannsókna ber meirihluti landsmanna mikið traust til Landhelgisgæslunnar eða alls 77,6% svarenda. Einungis 5% svarenda segjast bera lítið traust til Landhelgisgæslunnar

Eru þetta afar ánægjuleg tíðindi sem staðfesta að Landhelgisgæslan skipar ákveðinn sess í huga þjóðarinnar og undirstrika um leið mikilvægi verkefna hennar.

Sjá nánar um könnunina og framkvæmd hennar hér.

Hér fyrir neðan má sjá ýmsar myndir frá löggæslu- og björgunarstörfum Landhelgisgæslunnar.

Sp_togari

Sjúklingur á börum hífður upp í þyrlu

skuta_vardskip1

Varðskip veitir skútu eftirför

Gná sjúkraflug í skemmtiferðaskipið Saga Rose 170807

Sjúklingur sóttur um borð í skemmtiferðaskip

Erling_KE_tekin_i_tog

Skip tekið í tog

Gasflutningaskip_TF_LIF_13022008

Sjúklingur sóttur um borð í erlent fiskiskip

Sig_þrídrangar

Eldey_EIR_adkoma

Lent í snjóhríð

Qavak1
Dráttartaug skotið yfir í vélarvana skip.

Nordurjokull_sig170609_3

Sigið í Norðurjökli