Móttaka á þyrlu

Móttaka á þyrlu

Landhelgisgæsla Íslands. Björgunarstjórnstöð (JRCC).24 klst. varðstaðaAlmennt um móttöku á björgunarþyrlu LHG

Upplýsingar sem þurfa að liggja fyrir þegar óskað er eftir þyrlu vegna leitar-, björgunar- eða sjúkraflugs og/eða ráðleggingum læknis.

 1. Nafn skips: 
  Kallmerki: 
  Skipaskrárnúmer: 
  Gerð skips: 
 2. Staðarákvörðun:
  Klukkan:
  Stefna: RV/MV til næstu hafnar
  eða brottfararstaðar þyrlu:
  Hraði:
 3. Ástand og fjöldi sjúklinga: 
  Kyn/aldur: 
  Lífsmark (meðvitund/öndun/púls): 
  Eðli veikinda: 
  Blóðmissir: 
 4. Veður:
  Vindstefna/vindhraði:
  Skyggni / skýjahæð
  Tegund úrkomu:
  Sjólag:
  Lofthiti:
 5. Fjarskipti: Rás-16, 2182 kHz 
  Farsími: 
  Annað: 
 6. Hvar er öruggast að hífa upp frá skipinu:
  (Ath. Hindranir og lausa hluti.)

Landhelgisgæsla Íslands
Björgunarstjórnstöð (JRCC)
24 klst. varðstaða

LHG_Neydarspjald_simanumer-copyÚtkallssími: 511 3333
Inmarsat-C: 425 101 519

Bréfsími (fax): 545 2001
Stjórnstöð sími: 545 2100

Netfang: sar@lhg.is

Vefsíða: http://www.lhg.is
DSC-númer: 002510100

Læknir er í áhöfn þyrlunnar í öllum leitar-, björgunar- og sjúkraflugum.

Munið:

Hafið strax samband við stjórnstöð ef slys verður um borð, því fyrstu viðbrögð skipta miklu máli.

Munið:

Að festa teppi og aðra lausa hluti sem eiga að fylgja sjúklingi undir öryggisólarnar á sjúkrabörunum.

Munið:

Stöðvið ávallt ratsjárloftnet (scanner) fyrir hífingu.

Munið:

Þegar tilbúið er til hífingar er gefið merki, kreppið lófa og þumalfingur upp.

Varist:

Látið sjúkrabörur snerta rekkverk eða lunningu áður en tekið er á þeim, vegna stöðurafmagns.

Munið:

Góð veðurlýsing er gulli betri

Athugið:

Stranglega er bannað að festa spilvírinn og tengilínu um borð í skipinu. Látið krókinn ávallt útfyrir borðstokkinn eftir að hann hefur verið losaður úr sjúkrabörunum og haldið sambandi með tengilínunni.