Við erum til taks
Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.
Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.
Mikilvægar upplýsingar um móttöku þyrlu á sjó og landi
Mikilvægar upplýsingar um kallrásir, merkjaflögg, ljós- eða hljóðmerki
Upplýsingar um tíma og hæð flóðs og fjöru í Reykjavík næstu sjö daga
Starfsmenn Landhelgisgæslunnar voru meðal þeirra 500 þátttakenda á flugslysaæfingu Isavia á Keflavíkurflugvelli um helgina.
Þau sem hafa ekið framhjá flugskýli Landhelgisgæslunnar í vikunni hafa eflaust tekið eftir fjölmörgum vinnuvélum og starfsfólki sem vinnur nú í kappi við tímann að koma nýrri snjóbræðslu fyrir á flughlaðinu.
Áhöfnin á varðskipinu Freyju hefur að undanförnu annast eftirlit á síldarmiðum austur af landinu. Þar hafa nokkur færeysk síldveiðiskip verið að veiðum.