Við erum til taks

Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.

Kynningarbæklingur


Ábendingar

Móttaka á þyrlu

Mikilvægar upplýsingar um móttöku þyrlu á sjó og landi

Samskipti við skip og loftför

Mikilvægar upplýsingar um kallrásir, merkjaflögg, ljós- eða hljóðmerki

Sjávarföll

Upplýsingar um tíma og hæð flóðs og fjöru í Reykjavík næstu sjö daga


Umfjöllun um þyrlusögu Landhelgisgæslunnar - 5.11.2024

Þyrlusaga flugdeildar Landhelgisgæslu er rakin í nýrri og glæsilegri bók sem ber titilinn Til taks. Í bókinni er sagt frá baráttunni fyrir því að fá björgunarþyrlu til landsins, en þær hafa verið nokkrar í gegnum tíðina og æði misjafnar.

Fiskibátur strandaði í utanverðum Súgandafirði - 28.10.2024

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út í morgun vegna fiskibáts sem strandaði við utanverðan Súgandafjörð. 

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar annaðist útkall vegna slyss um borð í fiskiskipi - 25.10.2024

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út laust fyrir klukkan sjö í gærkvöld vegna slyss sem varð um borð í fiskiskipi í utanverðum Húnaflóa. Þar hafði skipverji slasaðist á fæti og var óskað eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar til að flytja hann á Landspítalann. 

USS Indiana kom í stutta þjónustuheimsókn - 11.10.2024

Áhöfnin á varðskipinu Freyju fylgdi bandaríska kafbátnum, USS Indiana, um landhelgina í vikunni. Kafbáturinn var hingað kominn í stutta þjónustuheimsókn og áhafnarskipti. Áhafnarskiptin fóru fram í Stakksfirði.