Yfirlit

Ritháttur baughnita

Landhelgisgæslan hefur gefið út endurskoðaðar leiðbeiningar um rithátt baughnita ásamt nýjum leiðbeiningum um útsetningu á línum og hólfum og rithátt á stefnum og vegalengdum á sjó.

Umboðsmenn LHG

Listi yfir söluaðila sjókorta á Íslandi og erlendis. 

Mælingadeild

Hér má finna frekari upplýsingar um starfsemi sjómælingasviðs.

Saga sjómælinga við Ísland

Stutt útgáfa af sögu sjómælinga við Ísland

Blint í sjóinn

Hér má finna sitthvað um könnun hafsins, sjómælingar og sjókortagerð í grein eftir Árna Þ. Vésteinsson, deildarstjóra kortadeildar.

Opinber rafræn sjókort

Grein um rafræn sjókort - ENC kort eftir Níels Bjarka Finsen verkefnisstjóra rafrænna sjókorta.

Krækjur

Áhugaverðar krækjur