Áfram vakin athygli á hárri sjávarstöðu

Veðurspár gera ráð fyrir að á morgun og miðvikudag verði mjög djúp lægð skammt undan Austurlandi og getur lágur loftþrýstingur hennar mögulega haft talsverð áhrif á sjávarstöðu.

  • Unspecified_1550677527731_1578935963271

13.1.2020 Kl: 17:14

Veðurspár gera ráð fyrir að á morgun og miðvikudag verði mjög djúp lægð skammt undan Austurlandi og getur lágur loftþrýstingur hennar mögulega haft talsverð áhrif á sjávarstöðu. Þrátt fyrir að stærsti straumur hafi verið í gær er enn stórstreymt og hvetur Landhelgisgæslan því til að fylgst verði með sjávarstöðu á flóði næstu daga, sérstaklega á Austfjörðum og Norðausturlandi þar sem hafnarmannvirki og hús standa lágt.

Hér fyrir neðan eru sjávarfallatöflur Landhelgisgæslunnar sem sýna útreiknaða sjávarhæð í svokölluðum aðalhöfnum fram á næsta miðvikudag.

Reykjavík:

Image001-2Ísafjörður:

Image008Siglufjörður:

Image009Djúpivogur: 

Image010

Þorlákshöfn:

Image011