Fréttir

Vegna leitar að Birnu Brjánsdóttur - 22.1.2017

Um klukkan eitt í dag fann áhöfn TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, lík í fjörunni rétt vestur af Selvogsvita.Talið er að líkið sé af Birnu Brjánsdóttur.

Lesa meira

Aldarfjórðungsafmæli ratsjárstöðvanna - 19.1.2017

Ratsjárstöðvarnar á Bolafjalli og Gunnólfsvíkurfjalli voru teknar í notkun um þetta leyti fyrir 25 árum. Stöðvarnar eru hluti af íslenska loftvarnarkerfinu. Landhelgisgæslan annast rekstur þess. 

Lesa meira

TF-SIF farin til Miðjarðarhafsins - 16.1.2017

TF-SIF hélt á laugardaginn til Grikklands. Flugvélin sinnir á næstu vikum landamæraeftirliti á austanverðu Miðjarðarhafi fyrir Frontex.

Lesa meira

Villakaffi í flugskýli Landhelgisgæslunnar - 13.1.2017

Vilhjálms Óla Valssonar yfirstýrimanns minnst í flugskýli LHG í morgun en hann hefði orðið 45 ára 14. janúar.  

Lesa meira

TF-GNA kölluð til vegna slyss í Kirkjufjöru - 9.1.2017

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst laust fyrir klukkan eitt í dag beiðni frá Neyðarlínu um aðstoð þyrlu vegna konu sem fallið hafði í sjóinn í Kirkjufjöru við Dyrhólaey. Tilraunir til endurlífgunar báru ekki árangur. 

Lesa meira

Þyrlan kölluð út vegna neyðarblysa - 9.1.2017

neydablys

Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitir voru kallaðar út gærkvöld eftir að tvær neyðarsólir sáust á lofti nærri Höfnum á Suðurnesjum. Allt bendir til að blysunum hafi verið skotið upp af landi. 

Lesa meira

Benóný sæmdur fálkaorðunni - 4.1.2017

Benóný Ásgrímsson, fyrrverandi flugstjóri hjá Landhelgisgæslunni, var á meðal þeirra sem forseti Íslands sæmdi fálkaorðu á nýársdag. 

Lesa meira

Flugeldafikt er stórhættulegt - 30.12.2016

Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð til í í gær vegna skotelda sem búið var að eiga við. Þeim verður eytt á öruggan hátt á næstunni.

Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár! Annáll Landhelgisgæslunnar 2016 - 30.12.2016

flugeldar_1

Landhelgisgæslan óskar landsmönnum öllum velfarnaðar á nýju ári og þakkar velvild og stuðning á árinu sem nú er að líða. Að venju voru verkefni Landhelgisgæslunnar æði fjölbreytt á árinu 2016, eins og lesa má um í þessum óformlega annál.

Lesa meira

TF-LÍF sótti sjúkling til Vestmannaeyja - 27.12.2016

TF-LIF-140604_venus

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, lenti í Reykjavík á sjöunda tímanum með mann frá Vestmannaeyjum sem þurfti að gangast undir aðgerð.

Lesa meiraÞetta vefsvæði byggir á Eplica