Við erum til taks
Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.
Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.
Mikilvægar upplýsingar um móttöku þyrlu á sjó og landi
Mikilvægar upplýsingar um kallrásir, merkjaflögg, ljós- eða hljóðmerki
Upplýsingar um tíma og hæð flóðs og fjöru í Reykjavík næstu sjö daga
Landhelgisgæslan hefur gefið út ritin Sjávarfallatöflur 2025 og Sjávarfallaalmanak 2025 sem fáanleg eru hjá söluaðilum sjókorta.
Æfingar skipa stóran sess í störfum áhafnarinnar og á dögunum fór fram reykköfunaræfing um borð í Hringi SH 153 sem var við bryggju í Grundarfjarðarhöfn.
Áhöfnin á varðskipinu Þór fjarlægði hvalhræ sem var á reki í miðjum Hvalfirði í gærkvöld. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fékk vitneskju hvalhræið síðdegis í gær eftir að vegfarandi tilkynnti lögreglu um málið.
Starfsmenn Landhelgisgæslunnar voru meðal þeirra 500 þátttakenda á flugslysaæfingu Isavia á Keflavíkurflugvelli um helgina.