Við erum til taks

Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.

Kynningarbæklingur


Ábendingar

Móttaka á þyrlu

Mikilvægar upplýsingar um móttöku þyrlu á sjó og landi

Samskipti við skip og loftför

Mikilvægar upplýsingar um kallrásir, merkjaflögg, ljós- eða hljóðmerki

Sjávarföll

Upplýsingar um tíma og hæð flóðs og fjöru í Reykjavík næstu sjö daga


Fjögur útköll þyrlusveitar yfir helgina - 18.6.2024

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar hefur annast fjögur útköll um helgina. Laust eftir miðnætti í gær var óskað eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna veikinda um borð í frönsku skemmtiferðaskipi sem var statt vestur af Sandgerði.

Viðhald vita gekk vel - 12.6.2024

Áhöfnin á varðskipinu Þór lagði á dögunum af stað í árlegan vitatúr í samstarfi við starfsmenn Vegagerðarinnar. Áratugum saman hafa varðskip Landhelgisgæslunnar siglt meðfram ströndum landsins vegna eftirlits með ljósvitum, skerjavitum, sjómerkjum og ljósduflum sem ekki er hægt að komast í frá landi.

Þyrlusveitin annaðist sjúkraflug - 10.6.2024

Laust fyrir klukkan þrjú í dag var þyrlusveit Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna bráðra veikinda um borð í íslensku fiskiskipi sem statt var um 65 sjómílur vestnorðvestur af Bjargtöngum.

Annasamur dagur - 5.6.2024

Dagurinn hefur verið annasamur hjá þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sem hefur þrívegis verið kölluð út, það sem af er degi.