Við erum til taks

Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.

Ábendingar

Móttaka á þyrlu

Mikilvægar upplýsingar um móttöku þyrlu á sjó og landi

Samskipti við skip og loftför

Mikilvægar upplýsingar um kallrásir, merkjaflögg, ljós- eða hljóðmerki

Sjávarföll

Upplýsingar um tíma og hæð flóðs og fjöru í Reykjavík næstu sjö daga


Fyrsta græna skrefið stígið - 1.3.2021

Í byrjun febrúar höfðu allar starfsstöðvar Landhelgisgæslu Íslands lokið við að stíga fyrsta græna skrefið í ríkisrekstri.

Mest traust borið til Landhelgisgæslunnar - 22.2.2021

Við þökkum traustið! Landhelgisgæslan nýtur mest trausts almennings samkvæmt niðurstöðum þjóðarpúls Gallup sem birtust í gær. 86% þjóðarinnar ber mikið traust til Landhelgisgæslunnar. Þetta er ellefta árið í röð sem Landhelgisgæslan mælist með mest traust íslenskra stofnana og fyrir það erum við afar stolt og þakklát.

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland að hefjast - 19.2.2021

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst formlega á næstu dögum með komu flugsveitar norska flughersins.

TF-SIF komið í skjól þegar Etna rankaði við sér - 18.2.2021

Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar hafði hraðann á og kom vélinni í skjól í flugskýli á Sikiley síðdegis í dag þegar eldfjallið Etna minnti enn einu sinni á sig og byrjaði að gjósa.