Við erum til taks
Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.
Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.
Mikilvægar upplýsingar um móttöku þyrlu á sjó og landi
Mikilvægar upplýsingar um kallrásir, merkjaflögg, ljós- eða hljóðmerki
Upplýsingar um tíma og hæð flóðs og fjöru í Reykjavík næstu sjö daga
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar annaðist metfjölda útkalla árið 2024. Alls var sveitin kölluð 334 sinnum út í fyrra sem er 31 útkalli meira en árið 2023. Af útköllunum 334 voru 135 farin á fyrsta forgangi og 150 á öðrum forgangi.
Flugsveit finnska flughersins er væntanleg til landsins í lok janúar, en þá hefst loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins. Flugsveitin samanstendur af fjórum F/A-18 Hornet orrustuþotum og allt að 50 liðsmönnum.
Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar eyddi tundurduflinu sem kom í land í gær á Akureyri eftir að hafa komið í veiðarfæri fiskiskips. Duflinu var eytt í Eyjafirði um hádegisbil.
Tundurduflið sem kom í veiðarfæri togara var í kvöld dregið út í Eyjafjörð og því komið fyrir á stað þar sem því verður eytt í birtingu á morgun.