Við erum til taks
Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.
Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.
Mikilvægar upplýsingar um móttöku þyrlu á sjó og landi
Mikilvægar upplýsingar um kallrásir, merkjaflögg, ljós- eða hljóðmerki
Upplýsingar um tíma og hæð flóðs og fjöru í Reykjavík næstu sjö daga
Varðskipið Freyja kom til heimahafnar á Siglufirði í gær eftir þriggja vikna úthald á hafsvæðinu umhverfis landið.
Þjálfun úkraínskra hermanna á sviði sprengjuleitar og sprengjueyðingar hófst í Litáen í vikunni. Um er að ræða samstarfsverkefni Norðurlandanna og Litáen og annast litáískir, norskir, sænskir og íslenskir sprengjusérfræðingar framkvæmdina.
Í kuldatíðinni sem staðið hefur síðustu daga og vikur hefur víða myndast lagnaðarís þar sem sjólag er nægjanlega stillt.
Landhelgisgæslan, Samtök útgerða skemmtiferðaskipa á norðurslóðum (AECO) og leitar og björgunarmiðstöðin í Norður-Noregi, efndu til ráðstefnu og viðbragðsæfingar í Reykjanesbæ þar sem björgunarmál tengd siglingum skemmtiferðaskipa á norðurslóðum voru til umfjöllunar.