Við erum til taks

Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.

Kynningarbæklingur


Ábendingar

Móttaka á þyrlu

Mikilvægar upplýsingar um móttöku þyrlu á sjó og landi

Samskipti við skip og loftför

Mikilvægar upplýsingar um kallrásir, merkjaflögg, ljós- eða hljóðmerki

Sjávarföll

Upplýsingar um tíma og hæð flóðs og fjöru í Reykjavík næstu sjö daga


Northern Challenge hafin - 26.9.2023

Landhelgisgæsla Íslands stendur fyrir hinni árlegu Northern Challenge sem er fjölþjóðleg æfing sprengjusérfræðinga. Um er að ræða alþjóðlega æfingu Atlantshafsbandalagsins sem séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar skipuleggur. Um 400 þátttakendur frá 15 löndum taka þátt að þessu sinni.

Þór dró Polarfront til Reykjavíkur - 25.9.2023

Varðskipið Þór kom með franska farþegaskipið Polarfront til Reykjavíkur um miðjan dag eftir að hafa dregið það frá Fönfirði á Grænlandi. Ferðin til Reykjavíkur frá Gænlandi tók þrjá sólarhringa og gekk vel.

Þór með franskt farþegaskip í togi frá Grænlandi - 23.9.2023

Varðskipið Þór er nú með franska farþegaskipið Polarfront í togi frá Grænlandi til Reykjavíkur. Í vikunni var leitað til Landhelgisgæslunnar vegna farþegaskipsins sem var búið að vera vélbilað innst í Fönfirði, sem er inn af Scorespysundi á Grænlandi, í nokkra daga.

Eldur kom upp í fiskibát á Siglufirði - 23.9.2023

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fékk tilkynningu um að eldur væri í vélarrúmi fiskibáts sem staddur var um 500 metra norður af Siglufjarðarhöfn laust fyrir klukkan eitt í nótt. Þrír voru um borð í bátnum.