Við erum til taks

Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.

Kynningarbæklingur


Ábendingar

Móttaka á þyrlu

Mikilvægar upplýsingar um móttöku þyrlu á sjó og landi

Samskipti við skip og loftför

Mikilvægar upplýsingar um kallrásir, merkjaflögg, ljós- eða hljóðmerki

Sjávarföll

Upplýsingar um tíma og hæð flóðs og fjöru í Reykjavík næstu sjö daga


Freyja tók flutningaskip í tog til Húsavíkur - 17.4.2024

Varðskipið Freyja kom með hollenska flutningaskipið sem varð vélarvana úti fyrir Riftanga í togi til Húsavíkur í gærkvöld. Vel gekk að koma taug á milli skipanna og ferðin til Húsavíkur sóttist vel.

Viðbúnaður vegna vélarvana flutningaskips - 16.4.2024

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út ásamt áhöfninni á varðskipinu Freyju, laust fyrir klukkan þrjú í nótt, vegna erlends flutningaskips sem varð vélarvana um fjórar sjómílur út af Rifstanga. Þá var íslenskt togskip sem var í nágrenninu einnig beðið um að halda á staðinn. 

Áhöfn Freyju siglir um miðin á varðskipinu Þór - 8.4.2024

Hjá Landhelgisgæslunni eru starfandi tvær varðskipsáhafnir sem starfa um borð á varðskipunum Þór og Freyju. Að undanförnu hefur varðskipið Freyja verið í smávægilegu viðhaldi og því hefur áhöfnin á Freyju verið við störf um borð í varðskipinu Þór.

Georg Lárusson setti Skrúfudaginn - 19.3.2024

Georg Kr. Lárusson, sett hinn árlega Skrúfudag Tækniskólans sem haldinn var hátíðlegur um helgina.