Ábendingar
Móttaka á þyrlu
Mikilvægar upplýsingar um móttöku þyrlu á sjó og landi
Samskipti við skip og loftför
Mikilvægar upplýsingar um kallrásir, merkjaflögg, ljós- eða hljóðmerki
Sjávarföll
Upplýsingar um tíma og hæð flóðs og fjöru í Reykjavík næstu sjö daga
Móttaka á þyrlu
Mikilvægar upplýsingar um móttöku þyrlu á sjó og landi
Samskipti við skip og loftför
Mikilvægar upplýsingar um kallrásir, merkjaflögg, ljós- eða hljóðmerki
Sjávarföll
Upplýsingar um tíma og hæð flóðs og fjöru í Reykjavík næstu sjö daga
Annasöm helgi að baki
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sinnti þremur útköllum um helgina. Á föstudagskvöld voru erlendir ferðamenn sóttir í Gæsavatnsskála norðan Vatnajökuls. Annar ferðamannanna hafði fallið í á og var orðinn blautur og hrakinn. Læknirinn í áhöfn þyrlunnar tók annan ferðamanninn á hestbak og bar hann um borð í þyrluna. Ferðamennirnir voru fluttir til Reykjavíkur.
Mikil áhersla á umhverfismál
Mikil áhersla hefur verið lögð á umhverfismál innan Landhelgisgæslu Íslands á undanförnum árum. Einn liður í þeirri vegferð var uppsetning veglegra rafhleðslustöðva á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli.
TF-LIF kvödd
Hin fornfræga TF-LIF yfirgaf Reykjavíkurflugvöll í síðasta sinn á dögunum. Þyrlan hefur ekki verið í rekstri Landhelgisgæslunnar frá árinu 2020 en á undanförnum árum hefur þyrlufloti stofnunarinnar verið endurnýjaður með nýrri gerð þyrlna.
Gildey heimsótti Gæsluna
Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands, tók á móti Michael M. Gilday, æðsta embættismanni bandaríska flotans, í Skógarhlíð í gær. Gildey kynnti sér starfsemi Landhelgisgæslunnar og heimsótti meðal annars stjórnstöð Gæslunnar og flugdeild. Þá fór hann í æfingar og eftirlitsflug með þyrlusveit stofnunarinnar.