Við erum til taks

Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.

Ábendingar

Móttaka á þyrlu

Mikilvægar upplýsingar um móttöku þyrlu á sjó og landi

Samskipti við skip og loftför

Mikilvægar upplýsingar um kallrásir, merkjaflögg, ljós- eða hljóðmerki

Sjávarföll

Upplýsingar um tíma og hæð flóðs og fjöru í Reykjavík næstu sjö daga


Áhöfnin á Tý synti inn í efnahagslögsögu Íslands eftir eftirlitsferð á Reykjaneshrygg - 14.5.2021

Að undanförnu hefur varðskipið Týr verið við eftirlitsstörf á úthafskarfamiðunum á Reykjaneshrygg, á NEAFC-svæðinu svonefnda.

Þyrlusveit aðstoðar vegna gróðurelda í Grímsnesi - 11.5.2021

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar aðstoðaði Brunavarnir Árnessýslu um hádegisbil í dag þegar gróðureldar kviknuðu í Grímsnesi. Þyrlusveitin flutti slökkviliðsmenn frá Selfossi á staðinn en áhöfn þyrlunnar var á æfingu í grenndinni þegar beiðni um aðstoð barst.

Baldur tók vélarvana bát í tog - 11.5.2021

Laust eftir hádegi í dag hélt sjómælingabáturinn Baldur úr höfn í Reykjavík áleiðis vestur í Ísafjarðardjúp til mælinga. Á leiðinni var vélarvana bátur tekinn í tog og farið með hann til hafnar á Akranesi. 

Æft á Kollafirði - 7.5.2021

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og áhöfnin á varðskipinu Þór efndu til sameiginlegrar sjóbjörgunaræfingar fyrr í vikunni. Rjómablíða var í Kollafirði meðan á æfingunni stóð.