Við erum til taks
Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.
Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.
Mikilvægar upplýsingar um móttöku þyrlu á sjó og landi
Mikilvægar upplýsingar um kallrásir, merkjaflögg, ljós- eða hljóðmerki
Upplýsingar um tíma og hæð flóðs og fjöru í Reykjavík næstu sjö daga
Eftirlits- og sjómælingabáturinn Baldur hefur nú hafið árlegt úthald við dýptarmælingar vegna sjókortagerðar. Í sumar verður Baldur við mælingar við Strandir.
Dagurinn hefur verið eftirminnilegur og annasamur hjá Landhelgisgæslunni sem aðstoðar lögreglu við öryggisgæslu vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins sem fram fer í Reykjavík.
Í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins sem haldinn verður í Reykjavík dagana 16.-17. maí sinnir flugsveit breska flughersins loftrýmisgæslu við Ísland.
TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, lenti á Reykjavíkurflugvelli í hádeginu en vélin var kölluð fyrr til landsins úr verkefnum sínum fyrir Frontex, landamærastofnun Evrópu, vegna leiðtogafundarins í næstu viku.