Ábendingar
Móttaka á þyrlu
Mikilvægar upplýsingar um móttöku þyrlu á sjó og landi
Samskipti við skip og loftför
Mikilvægar upplýsingar um kallrásir, merkjaflögg, ljós- eða hljóðmerki
Sjávarföll
Upplýsingar um tíma og hæð flóðs og fjöru í Reykjavík næstu sjö daga
Móttaka á þyrlu
Mikilvægar upplýsingar um móttöku þyrlu á sjó og landi
Samskipti við skip og loftför
Mikilvægar upplýsingar um kallrásir, merkjaflögg, ljós- eða hljóðmerki
Sjávarföll
Upplýsingar um tíma og hæð flóðs og fjöru í Reykjavík næstu sjö daga
Brýr fluttar með þyrlu Landhelgisgæslunnar
Áhöfnin á TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, tók í gær þátt í afar skemmtilegu samfélagsverkefni á Austurlandi þegar brúarbitar, göngubrú og vatnstankar voru flutt með þyrlunni.
5 tonn af rusli flutt með Þór
Um helgina tók áhöfnin varðskipinu Þór þátt árlega hreinsunarverkefni samtakanna Hreinni Hornstrandir.
Þjálfun í Frakklandi
Flugmenn Landhelgisgæslunnar þurfa reglulega að gangast undir ýmiskonar þjálfun. Hluti af henni er þjálfun í sérstökum flughermi í Frakklandi. Slíkt er nauðsynlegt til að uppfylla strangar flugöryggiskröfur. Hver flugmaður þarf að lágmarki að fljúga 200 heildarflugstundir á ári, 180 í þyrlu og um 20 í flughermi til að viðhalda hæfni sinni til að sinna leitar- og björgunarflugi.
Byggingarefni flutt með Þór í Grímsey
Sóknarnefnd Miðgarðakirkju hafði samband við Landhelgisgæsluna fyrr á árinu og vildi kanna hvort mögulegt væri að flytja byggingarefni með varðskipinu Þór frá Reykjavík vegna framkvæmda á nýrri kirkju í Grímsey í stað þeirrar sem brann fyrir tæpu ári.