Við erum til taks
Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.
Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.
Mikilvægar upplýsingar um móttöku þyrlu á sjó og landi
Mikilvægar upplýsingar um kallrásir, merkjaflögg, ljós- eða hljóðmerki
Upplýsingar um tíma og hæð flóðs og fjöru í Reykjavík næstu sjö daga
Á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli er margt um manninn og nokkuð um gestakomur að undanförnu. Í gær var til að mynda tekið á móti Guðrúnu Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra, sem kynnti sér þau mikilvægu verkefni sem unnin eru á varnarmálasviði Landhelgisgæslunnar.
Jakob Ólafsson, flugstjóri hjá Landhelgisgæslunni, lauk farsælum ferli þegar hann lenti TF-SIF í síðasta sinn á flugvellinum í Catania nú síðdegis. Um þessar mundir er TF-SIF og áhöfn hennar við störf á Ítalíu fyrir Frontex, landamærastofnun Evrópusambandsins og því var síðasta flug Jakobs farið þaðan. Jakob hefur verið flugmaður hjá Landhelgisgæslunni frá árinu 1987.
Í ljósi atburðanna við Grindavík undanfarna daga og vikur er ástæða til að rifja upp umfjöllun ÍSOR frá því í upphafi umbrotahrinunnar í febrúar 2020. Goshrinan, sem nefnd hefur verið Reykjaneseldar, gekk yfir á árabilinu 1210-1240, það er fyrir um 800 árum.
Áhöfnin á varðskipinu Freyju annast nú eftirlit úti fyrir Grindavík og er þar til taks ef á þarf að halda. Freyja kom á svæðið síðdegis í gær og leysti varðskipið Þór af hólmi sem hefur verið þar í viðbragðsstöðu síðan á föstudagskvöld.