Við erum til taks

Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.

Ábendingar

Móttaka á þyrlu

Mikilvægar upplýsingar um móttöku þyrlu á sjó og landi

Samskipti við skip og loftför

Mikilvægar upplýsingar um kallrásir, merkjaflögg, ljós- eða hljóðmerki

Sjávarföll

Upplýsingar um tíma og hæð flóðs og fjöru í Reykjavík næstu sjö daga


Æft á Kollafirði - 7.5.2021

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og áhöfnin á varðskipinu Þór efndu til sameiginlegrar sjóbjörgunaræfingar fyrr í vikunni. Rjómablíða var í Kollafirði meðan á æfingunni stóð. 

Framfarir í þrekprófum - 6.5.2021

Undanfarin þrjú ár hefur Landhelgisgæslan unnið markvisst að bættu líkamlegu atgervi starfsfólks og stuðlað að almennu heilbrigði. Til að byrja með voru haldin þrek- og styrktarnámskeið hjá Mjölni fyrir starfsfólk í Reykjavík og samtímis fóru fram námskeið í Sporthúsinu í Reykjanesbæ fyrir starfsfólk á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli.

TF-GNA komin til landsins - 4.5.2021

TF-GNA, nýjasta björgunarþyrla þjóðarinnar, lenti á Reykjavíkurflugvelli á sjöunda tímanum í kvöld. Ferjuflugið frá Noregi hófst í Stafangri í Noregi í gær en millilent var á Hjaltlandseyjum, Færeyjum og Egilsstöðum áður en Gná komst loks í heimahöfn í Reykjavík. 

Þyrlusveit LHG aðstoðaði við slökkvistörf í Heiðmörk - 4.5.2021

Áhöfnin á TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, aðstoðaði Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins við slökkvistörf í Heiðmörk í dag.