NULL
Föstudagur 6. ágúst 2004.Meðfylgjandi myndir tók Jón Páll Ásgeirsson yfirstýrimaður er hann var í vitatúr á varðskipinu Ægi sem er nýlokið. Myndirnar eru teknar af selum í Bjarnarey sem er norður af Héraðsflóa. Þar var krökkt af sel og voru þeir mjög spakir að sögn Jóns Páls.
Sjá umfjöllun um vitatúr varðskipsins Ægis á heimasíðu Landhelgisgæslunnar á slóðinni:
http://www.lhg.is/displayer.asp?cat_id=1&module_id=220&element_id=1399