Ný gervitunglamynd sýnir að hafísinn er 7 sjómílur frá landi.
Ný gervitunglamynd sýnir að hafísinn sem verið hefur við landið virðist vera um 7 sjómílur frá Horni. TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar fer í ískönnunarleiðangur á morgun þar sem lega íssins verður skoðuð nánar. Mikilvægt er að sjófarendur séu meðvitaðir um hafísinn á þessum slóðum.
Samkvæmt gervitunglamyndum liggur ísjaðarinn um eftirfarandi staði:
1.
67-17N
026-58W
2.
66-58N
026-22W
3.
66-06N
27-02W
4.
66-53N
022-59W
5.
66-34N
022-15W
6.
67-00N
020-32W
7.
67-25N
022-31W