Strandveiðar hófust í gær.
3.5.2019
Strandveiðar hófust í vikunni og eins og alltaf skiptir öllu máli að huga að örygginu. Samgöngustofa og Siglingaráð hafa útbúið stórgóðan gátlista með öllu því helsta sem vert er að hafa í huga til að stuðla að öryggi sjófarenda og auka líkur á ánægjulegri sjóferð. Listann má finna hér . Góða ferð!