Freyja máluð í Noregi

12. september, 2022

Varðskipið Freyja hefur fengið kærkomna yfirhalningu

12.9.2022 Kl: 13:17

Varðskipið Freyja er búið að fá kærkomna yfirhalningu í Noregi og er glæsilegt í litum Landhelgisgæslunnar. Skipið leggur af stað frá Noregi á miðvikudag og er væntanlegt til landsins um helgina.Ljósmyndir: Guðmundur St. Valdimarsson306896421_450367513789171_7338541946958095039_nVarðskipið Freyja í Stavanger. 306670837_450367523789170_2455816972173218472_nVarðskipið Freyja306632124_450367530455836_6815061468767428809_nSkipið hefur fengið yfirhalningu.