Ferðin tók þrjá sólahringa
25.9.2023 Kl: 15:33
Varðskipið Þór kom með franska farþegaskipið Polarfront til Reykjavíkur um miðjan dag eftir að hafa dregið það frá Fönfirði á Grænlandi. Ferðin til Reykjavíkur frá Gænlandi tók þrjá sólarhringa og gekk vel.Ljósmyndir: Jón Páll Ásgeirsson og Gísli Freyr Njálsson.
Polarfront í Fönfirði.
Páll Geirdal, skipherra, og Eyþór Óskarsson, stýrimaður.
Ferðin tók þrjá sólarhringa.
Þór kemur til Reykjavíkur.