Jólakveðja frá Norðfirði

16. desember, 2025

🎄 Björgunarskipið Hafbjörg frá Neskaupstað sendi stjórnstöð Landhelgisgæslunnar jólakveðju að lokinni æfingu í kvöld en leið skipsins á Norðfjarðarflóa var sannarlega táknræn.

Takk fyrir okkur 🙏🏼