Fréttayfirlit
2025
2024
desember, nóvember, október, september, ágúst, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2023
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2022
desember, nóvember, október, september, ágúst, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2021
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2020
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2019
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2018
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2017
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2016
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2015
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2014
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2013
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2012
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2011
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2010
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2009
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2008
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2007
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
Annáll Landhelgisgæslu Íslands 2024
Þótt ótrúlegt megi virðast er árið 2024 á enda og árið 2025 handan við hornið. Árið sem nú er að líða hefur verið tíðindaríkt í starfi Landhelgisgæslunnar og verkefnin sem starfsfólk hefur fengist við verið bæði fjölbreytt og og krefjandi.
Ítalskur liðsforingi kynntist störfum Landhelgisgæslunnar
Landhelgisgæsla Íslands tekur þátt í fjölbreyttu alþjóðlegu samstarfi. Eitt þessara samstarfsverkefna felur í sér að starfsfólki strandgæslna gefst tækifæri til að fræðast um verkefni sambærilegra stofnanna í öðrum Evrópulöndum
Jólagleði um borð í varðskipinu Þór
Áhöfnin á varðskipinu Þór kom saman á vetrarsólstöðum og hélt sín árlegu litlu jól og jólabingó.
Tilkynningar til sjófarenda komnar út í þrettánda sinn á árinu
Landhelgisgæslan gaf í dag út nýjustu Tilkynningar til sjófarenda en um er að ræða 13. útgáfu þessa árs. Tilkynningar til sjófarenda innihalda m.a. upplýsingar um sjókort og leiðréttingar þeirra auk annarra upplýsinga er varða öryggi í siglingum. Í þessari útgáfu Tilkynninga til sjófarenda er m.a. greint frá útgáfu á nýju hafnarkorti fyrir Drangsnes sem Landhelgisgæslan gaf einnig út í dag.
Áhöfninni á varðskipinu Þór tókst að bjarga hval sem var fastur í legufæri
Áhöfninni á varðskipinu Þór tókst nú síðdegis að bjarga hval sem hafði fest sig í legufæri norður af Viðey. Á sjötta tímanum náðist loks að skera á tógið og dýrið synti í burtu frjálst ferða sinna. Hvalurinn virtist frelsinu feginn eftir raunir næturinnar og dagsins.
Þór fluttur með Freyju
Gamli Þór, björgunarskip Slysavarnafélags Landsbjargar, var flutt með varðskipinu Freyju frá Vestmannaeyjum vestur á firði þar sem skipið kemur til með að öðlast nýtt líf í þjónustu björgunarsveitarinnar Kofra á Súðavík. Þór var hífður um borð í Freyju við Binnabryggju í Eyjum og haldið með skipið á Ísafjörð. Vel fór um björgunarskipið við bakborðs lunningu á aðalþilfari varðskipsins.
Horft til baka: Björgun Barðans
Út er komin hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin Til taks – Þyrlusaga Landhelgisgæslu Íslands fyrstu 40 árin.
Tilkynningar til sjófarenda komnar út
Eitt af lögbundnum hlutverkum Landhelgisgæslunnar eru sjómælingar (dýptarmælingar) og sjókortagerð fyrir íslenskt hafsvæði ásamt útgáfu annarra sjóferðagagna og eru þessi verkefni í höndum sjómælinga- og siglingaöryggisdeildar stofnunarinnar.
Sjávarfallatöflur 2025 og Sjávarfallaalmanak 2025
Landhelgisgæslan hefur gefið út ritin Sjávarfallatöflur 2025 og Sjávarfallaalmanak 2025 sem fáanleg eru hjá söluaðilum sjókorta.
Reykköfunaræfing á vinnsludekkinu
Æfingar skipa stóran sess í störfum áhafnarinnar og á dögunum fór fram reykköfunaræfing um borð í Hringi SH 153 sem var við bryggju í Grundarfjarðarhöfn.
Áhöfnin á varðskipinu Þór fjarlægði hvalhræ sem var á reki í Hvalfirði
Áhöfnin á varðskipinu Þór fjarlægði hvalhræ sem var á reki í miðjum Hvalfirði í gærkvöld. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fékk vitneskju hvalhræið síðdegis í gær eftir að vegfarandi tilkynnti lögreglu um málið.
Fjölmenni á flugslysaæfingu
Starfsmenn Landhelgisgæslunnar voru meðal þeirra 500 þátttakenda á flugslysaæfingu Isavia á Keflavíkurflugvelli um helgina.
Framkvæmdir við flugskýli Landhelgisgæslunnar
Þau sem hafa ekið framhjá flugskýli Landhelgisgæslunnar í vikunni hafa eflaust tekið eftir fjölmörgum vinnuvélum og starfsfólki sem vinnur nú í kappi við tímann að koma nýrri snjóbræðslu fyrir á flughlaðinu.
Eftirlit á síldarmiðum
Áhöfnin á varðskipinu Freyju hefur að undanförnu annast eftirlit á síldarmiðum austur af landinu. Þar hafa nokkur færeysk síldveiðiskip verið að veiðum.
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar annaðist útkall vegna slasaðs skipverja
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sótti skipverja sem slasaðist á hendi við vinnu um borð í fiskiskipi sem var við veiðar norður af Siglufirði í gærkvöld. Áhöfn skipsins hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar, tilkynnti um atvikið og sigldi í átt að Siglufirði. Við nánara mat á ástandi mannsins, og þar sem löng sigling var til Siglufjarðar og veðurspá slæm, var ákveðið að sækja hann með þyrlu.
- Fyrri síða
- Næsta síða