Fréttasafn

Stefna okkar er að halda almenningi, stjórnvöldum og starfsfólki vel upplýstu um starfsemina og stuðla þannig að jákvæðri og sterkri ímynd Landhelgisgæslunnar í þjóðfélaginu.


Fréttayfirlit


Enn eitt metárið hjá þyrlusveit Landhelgisgæslunnar - 13.1.2025

LHorganICG_067

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar annaðist metfjölda útkalla árið 2024. Alls var sveitin kölluð 334 sinnum út í fyrra sem er 31 útkalli meira en árið 2023. Af útköllunum 334 voru 135 farin á fyrsta forgangi og 150 á öðrum forgangi.

Finnland sinnir loftrýmisgæslu á Íslandi í fyrsta sinn - 9.1.2025

ILMAV_Islanti-02_2014

Flugsveit finnska flughersins er væntanleg til landsins í lok janúar, en þá hefst loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins. Flugsveitin samanstendur af fjórum F/A-18 Hornet orrustuþotum og allt að 50 liðsmönnum.

Tundurduflinu eytt í Eyjafirði - 8.1.2025

Image00002_1736347723198

Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar eyddi tundurduflinu sem kom í land í gær á Akureyri eftir að hafa komið í veiðarfæri fiskiskips. Duflinu var eytt í Eyjafirði um hádegisbil. 

Séraðgerðasveit kölluð út vegna tundurdufls - 7.1.2025

471446830_1003462161813034_125518798444911052_n

Tundurduflið sem kom í veiðarfæri togara var í kvöld dregið út í Eyjafjörð og því komið fyrir á stað þar sem því verður eytt í birtingu á morgun.

Tilkomumikið slökkvikerfi Freyju prófað - 6.1.2025

Freyja-Fifi-2

Varðskipið Freyja hefur reynst sérlega vel þau rúmu þrjú ár sem það hefur verið í flota Landhelgisgæslunnar. Skipið er vel tækjum búið og þar sem meðal annars að finna öflugar slökkvibyssur sem eru ákaflega afkastamiklar. 

Jónas Karl Þorvaldsson sæmdur riddarakrossi - 2.1.2025

20250101-falkaordan_orduhafar

Jónas KarlÞorvaldsson, yfirmaður séraðgerðasveitar Landhelgisgæslunnar, var í gær sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.