Fréttayfirlit: nóvember 2007 (Síða 2)

Tómas Helgason flugstjóri lætur af störfum eftir 35 ára farsælt starf hjá Landhelgisgæslu Íslands

TF_SYN_lowpass_REK0001
Föstudagur 2. nóvember 2007
Í dag lét Tómas Helgason flugstjóri af störfum eftir tæplega 35 ára farsælt starf hjá Landhelgisgæslu Íslands.

Yfirmaður framkvæmda fyrir 1. flotadeild Dana og skipherra HDMS Thetis heimsækja Landhelgisgæsluna

Cpt_Walter_Cdr_Ryberg

Föstudagur 2. nóvember 2007
Í dag heimsóttu Cpt. Jens Walther, yfirmaður framkvæmda fyrir 1. flotadeild Dana og Cdr. (sg) Henryk Ryberg, skipherra á HDMS Thetis, Landhelgisgæsluna. Í heimsókninni funduðu þeir með Georg Lárussyni, forstjóra og kynntu sér starfsemi deilda LHG.
Síða 2 af 2