Fréttayfirlit: nóvember 2007 (Síða 2)
Tómas Helgason flugstjóri lætur af störfum eftir 35 ára farsælt starf hjá Landhelgisgæslu Íslands
Föstudagur 2. nóvember 2007
Í dag lét Tómas Helgason flugstjóri af störfum eftir tæplega 35 ára farsælt starf hjá Landhelgisgæslu Íslands.
Í dag lét Tómas Helgason flugstjóri af störfum eftir tæplega 35 ára farsælt starf hjá Landhelgisgæslu Íslands.
Yfirmaður framkvæmda fyrir 1. flotadeild Dana og skipherra HDMS Thetis heimsækja Landhelgisgæsluna
Föstudagur 2. nóvember 2007
Í dag heimsóttu Cpt. Jens Walther, yfirmaður framkvæmda fyrir 1. flotadeild Dana og Cdr. (sg) Henryk Ryberg, skipherra á HDMS Thetis, Landhelgisgæsluna. Í heimsókninni funduðu þeir með Georg Lárussyni, forstjóra og kynntu sér starfsemi deilda LHG.
Síða 2 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða