Fréttayfirlit: október 2012 (Síða 2)

Æfingin Northern Challenge stendur yfir

NC2012_W1D3_Doug_Elsey_Photo_093

Landhelgisgæslan stendur um þessar mundir fyrir fjölþjóðlegri æfingu sprengjusérfræðinga sem kallast Northern Challenge. Æfingin fer fram á Keflavíkurflugvelli og á fyrrum varnarsvæðum utan hans, í höfninni í Helguvík, Patterson svæðinu og í Hvalfirði.

Síða 2 af 2